Þeir allra sterkustu - ráslisti

25. mars 2016
Fréttir
Siguroddur og Steggur mæta í töltið.

Á morgun laugardag er komið að töltveislunni "Þeir allra sterkustu". Hér má sjá ráslista mótsins. 

Auk glæsilegra töltpara munu nokkrir stóðhestar koma til kynningar:

Flaumur frá Sólvangi
Hersir frá Lambanesi 
Salvador frá Hjallanesi
Silfurtoppur frá Vesturkoti
Snjár frá Torfastöðum

Svo verður stóðhestaveltan á sínum stað. Í pottinum eru 101 glæsilegur stóðhestur og kostar tollurinn aðeins kr. 25.000! Í pottinum eru m.a. Arður frá Brautarholti, Auður frá Lundum, Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum, Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, Grunur frá Oddhóli, Hágangur frá Narfastöðum, Kolskeggur frá Kjarnholtum I, Kvistur frá Skagaströnd, Nói frá Stóra-Hofi, Oddi frá Hafsteinsstöðum, Steggur frá Hrísdal, Sær frá Bakkakoti, Trymbill frá Stóra-Ási, Uggi frá Bergi, Vökull frá Efri-Brú, Þrumufleygur frá Álfhólum, Ölnir frá Akranesi. 

Miðasala er í Líflandi, Top Reiter og Baldvini og Þorvaldi fram að lokun verslana á laugardaginn. Einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn. 

Ráslisti

Nr. Knapi Hestur Félag Eigandi
1 Barbara Wenzl Grámann frá Hofi á Höfðaströnd Stígandi Hofstorfan slf.
2 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Máni Ásdís Adolfsdóttir, Brynjar Guðmundsson
3 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Sleipnir Elín Holst
4 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri-Skógum Fákur Teitur Árnason
5 Ragnhildur Haraldsdóttir Rökkva frá Reykjavík Hörður Ragnhildur Haraldsdóttir
6 Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Geysir Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir, Fákshólar ehf
7 Sigurbjörn Bárðarson Frétt frá Oddhóli Fákur Fríða Hildur Steinarsdóttir
8 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Dreyri Hrossaræktarbúið Hamarsey
9 Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Sleipnir Eyrún Anna Sigurðardóttir, Sigurður Rúnar Pálsson
10 Reynir Örn Pálmason Sváfnir frá Miðsitju Hörður Harpa Sigríður Bjarnadóttir
11 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Sleipnir Guðmundur Þorsteinn Bergsson
12 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Geysir Sigurlaug, Lena, Guðmundur
13 Bylgja Gauksdóttir Nína frá Feti Sprettur Fet ehf
14 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum Faxi Berglind Ragnarsdóttir
15 Hans Þór Hilmarsson Síbíl frá Torfastöðum Geysir Ólafur Einarsson, Drífa Kristjánsdóttir
16 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Snæfellingur Guðrún Margrét Baldursdóttir, Hrísdalshestar sf.
17 Viðar Ingólfsson Von frá Ey I Fákur Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
18 Elías Þórhallsson Staka frá Koltursey Hörður Árni Ingvarsson, Hrafndís Katla Elíasdóttir
19 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Kópur Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon
20 Matthías Leó Matthíasson Dáð frá Jaðri Sleipnir Jörðin Jaðar 2 ehf
21 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Fákur Kvistir ehf.
22 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði Ljúfur Eiríkur Gylfi Helgason
23 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni Fákur Kristbjörg Eyvindsdóttir, Eindís Kristjánsdóttir
24 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvika frá Leirubakka Sprettur Jakob Hansen