Þátttökuréttur félaga á LM2016

Nú hafa upplýsingar um leyfilegan fjölda þátttakenda frá hverju félagi LH, verið birtar á vef Landsmóts. Aðeins hefur félögum í hestamannafélögum landsins fjölgað samkvæmt nýjustu tölum úr félagakerfi ÍSÍ, FELIX og eru félagar í LH í dag um 11.300. 

Það þýðir að ef allir sem sæti eiga, mæta til keppni á Landsmóti, verður fjöldinn í hverjum flokki 116. 

Nánari upplýsingar um leyfilegan fjölda þátttakenda frá hverju félagi er að finna hér