Teitur í landsliðið með Jökul

15. júní 2013
Fréttir
Í landsliðið. Mynd: Eiðfaxi
Teitur Árnason tryggði sér sæti í landsliðinu með flottum tímum í 250m skeiði á Jökli frá Efri-Rauðalæk en besti tíma þeirra félaga var 21,93. Til hamingju Teitur!

Teitur Árnason tryggði sér sæti í landsliðinu með flottum tímum í 250m skeiði á Jökli frá Efri-Rauðalæk en besti tíma þeirra félaga var 21,93. Til hamingju Teitur!

Skeiðið var mjög góð skemmtun og góðir tímar náðust í öllum greinum. Höfðinginn Erling Ó. Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og sigraði gæðingaskeiðið á Gullmótinu á Hnikarri frá Ytra-Dalsgerði.

Niðurstöður úr 250m

1. Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk 21,93
2. Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 22,49
3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 23,19
4. Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 23,65

Niðurstöður úr 150m:

1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,28
2. Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 14,35
3. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,41
4. Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,19
5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 15,28

Niðurstöður úr 100m skeiði:

1. Konráð Valur Sveinsson Þórdís frá Lækjarbotnum 7,46
2. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 7,53
3. Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 7,61
4. Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 7,64
5. Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti 7,64

HM úrtaka gæðingaskeið:

1. Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 8,33 – 5,38 = 6,855
2. Sigurður V. Matthíasson Máttur frá Leirubakka 5,13 – 7,71 = 6,42

Niðurstöður úr forkeppni Gullmótsins/seinni umferð úrtöku Gæðingaskeið:

1. Erling Ó. Sigurðsson/Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 7,92
2. Sigurður V. Matthíasson/Máttur frá Leirubakka 7,71
3. Ólafur Andri Guðmundsson/Brynja frá Grindavík 7,63
4. Eyjólfur Þorsteinsson/Kraftur frá Efri-Þverá 7,46
5. Eyjólfur Þorsteinsson/Ögri frá Baldurshaga 6,71

6. Páll Bragi Hólmarsson/Hula frá Miðhjáleigu 6,67
7. Jón Gíslason/Hrafnhetta frá Hvannstóði 6,63
8. Atli Guðmundsson/Sálmur frá Halakoti 6,58
9. Haukur Baldvinsson/Falur frá Þingeyrum 5,38
10. Kristinn Hugason/Lektor frá Ytra-Dalsgerði 4,71
11. Vilfríður Sæþórsdóttir/Líf frá Múla 0,96
12. Halldór Svansson/Gormur frá Efri-Þverá 0,00