Sýnikennslukvöld 2. febrúar

31. janúar 2011
Fréttir
Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki kynnir, í samvinnu við Hestamannafélagið Léttfeta og FT, sýnikennslu með Þórarni Eymundssyni tamningameistara. Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki kynnir, í samvinnu við Hestamannafélagið Léttfeta og FT, sýnikennslu með Þórarni Eymundssyni tamningameistara. Þórarinn ætlar að taka fyrir mismunandi hestgerðir og fara yfir hvernig hann leysir úr algengum vandamálum sem geta komið upp við þjálfun hesta.Sýningin fer fram miðvikudaginn 2. febrúar nk. og hefst kl. 20.
Léttfetafélagar verða með kaffisölu í hléi. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.000. Frítt fyrir 12 ára og yngri og skuldlausa FT félaga.
Allir velkomnir.