Sumartölt Sörla 2010

Sumartölt Sörla verður haldið að Sörlastöðum 11. ágúst klukkan 18:00. Sumartölt Sörla verður haldið að Sörlastöðum 11. ágúst klukkan 18:00.

Keppt verður í opnum flokki ( 3 inn á í forkeppni )

Skráningargjald er 1000 krónur og rennur óskipt til sigurvegarans.
Skráning fer fram í dómpalli mánudaginn 9. ágúst milli klukkan 19 og 21.
Einnig er hægt að skrá sig á motanefnd@sorli.is þar sem allar upplýsingar skulu koma fram.
Leggja skal inn á reikning 135-26-2871 kt. 640269-6509 og senda staðfestingu á motnefnd@sorli.is