Suðurlandsmótið hafið

11. ágúst 2011
Fréttir
Eyjólfur og Komma í Víðidalnum 2008. Mynd: Dalli.is
Suðurlandsmótið á Gaddstaðaflötum við Hellu hófst í gær á forkeppni í fimmgangi og fjórgangi þar sem einn keppandi var inni á vellinum í einu. Suðurlandsmótið á Gaddstaðaflötum við Hellu hófst í gær á forkeppni í fimmgangi og fjórgangi þar sem einn keppandi var inni á vellinum í einu.
Eyjólfur Þorsteinsson er efstur í fjórganginum á Kommu frá Bjarnanesi 1 með 7,03 og önnur er Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Þóri frá Hólum með 6,87. Þriðji er síðan Sigurður Sigurðarson á Hrímu frá Þjóðólfshaga 1 með 6,83 og jöfn í 4-5. sæti eru þau Bylgja Gauksdóttir á Grýtu frá Garðabæ og Sigurbjörn Bárðarson á Penna frá Glæsibæ með 6,77.

Í fimmganginum er það Sigursteinn Sumarliðason sem leiðir á Arnari frá Blesastöðum 2A með 6,67, annar er Jón Ó Guðmundsson á Boða frá Breiðabólstað með 6,53 og þriðji Jón Herkovic á Formúlu frá Vatnsleysu með 6,50. Jafnir í 4-5. sæti eru þeir Sigurður Óli Kristinsson á Lúpu frá Kílhrauni og Daníel Gunnarsson á Vindi frá Hala með 6,47.

Fjórgangur
1 Eyjólfur Þorsteinsson   Komma frá Bjarnanesi 1 Bleikur/fífil- einlitt   Sörli 7,03
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir   Þórir frá Hólum Jarpur/milli- einlitt   Fákur 6,87
3 Sigurður Sigurðarson   Hríma frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauður einlitt   Geysir 6,83
4-5 Bylgja Gauksdóttir   Grýta frá Garðabæ Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Andvari 6,77
4-5 Sigurbjörn Bárðarson   Penni frá Glæsibæ Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,77
6 Saga Steinþórsdóttir   Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 6,70
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir   Blossi frá Syðsta-Ósi Rauður/milli- einlitt   Hörður 6,63
8 Guðmundur Björgvinsson   Hrafndynur frá Hákoti Jarpur/milli- einlitt   Geysir 6,60
9 Vignir Siggeirsson   Melkorka frá Hemlu II Brúnn/milli- tvístjörnótt   Geysir 6,57
10-12 Saga Mellbin   Bárður frá Gili Brúnn/milli- einlitt   Sörli 6,40
10-12 Jón Herkovic   Vænting frá Ketilsstöðum Grár/óþekktur einlitt   Landsmót 6,40
10-12 Jóhann Kristinn Ragnarsson   Sleipnir frá Kverná Jarpur/rauð- einlitt   Andvari 6,40
13-14 Artemisia Bertus   Birta frá Sauðadalsá Rauður/milli- stjörnótt   Sleipnir 6,23
13-14 Fanney Guðrún Valsdóttir   Börkur frá Akurgerði Jarpur/milli- einlitt   Fákur 6,23
15-17 Ólafur Andri Guðmundsson   Glymur frá Grófargili Rauður/milli- skjótt   Gustur 6,20
15-17 Adolf Snæbjörnsson   Glanni frá Hvammi III Brúnn/milli- blesótt   Sörli 6,20
15-17 Sif Jónsdóttir   Smiður frá Hólum Jarpur/milli- tvístjörnótt   Fákur 6,20
18-19 Sigurður Sigurðarson   Hektor frá Hofi Grár/rauður blesa auk lei... Geysir 6,17
18-19 Guðmann Unnsteinsson   Breyting frá Haga I Brúnn/milli- einlitt   Smári 6,17
20 Hallveig Karlsdóttir   Drífa frá Litlu-Gröf Grár/brúnn einlitt   Hörður 6,07
21 Sif Jónsdóttir   Fjalar frá Leirulæk Rauður/milli- tvístjörnótt   Fákur 5,97
22-23 Daníel Ingi Larsen   Þota frá Enni Brúnn/milli- einlitt   Sleipnir 5,93
22-23 Elías Þórhallsson   Dimmalimm frá Þúfu í Kjós Brúnn/milli- einlitt   Hörður 5,93
24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir   Leikur frá Lyngholti Jarpur/milli- einlitt   Geysir 5,77
25 Katla Gísladóttir   Kirjáll frá Hestheimum Brúnn/milli- skjótt   Geysir 5,50
26 Hallveig Karlsdóttir   Spretta frá Gunnarsstöðum Brúnn/milli- einlitt   Hörður 5,40
 
Fimmgangur
1 Sigursteinn Sumarliðason   Arnar frá Blesastöðum 2A Brúnn/mó- einlitt   Sleipnir 6,67
2 Jón Ó Guðmundsson   Boði frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- einlitt   Andvari 6,53
3 Jón Herkovic   Formúla frá Vatnsleysu Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   Léttir 6,50
4-5 Sigurður Óli Kristinsson   Lúpa frá Kílhrauni Grár/brúnn einlitt   Geysir 6,47
4-5 Daníel Gunnarsson   Vindur frá Hala Vindóttur/grá- stjörnótt ... Sörli 6,47
6 Pim Van Der Slot   Draumur frá Kóngsbakka Rauður/milli- stjörnótt   Sleipnir 6,43
7 Guðmundur Björgvinsson   Arnþór frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/mó- einlitt   Geysir 6,37
8 Þorvaldur Árni Þorvaldsson   Þristur frá Margrétarhofi Rauður/milli- tvístjörnótt   Ljúfur 6,20
9 Lena Zielinski   Andrá frá Dalbæ Rauður/dökk/dr. einlitt   Geysir 6,17
10 Guðmann Unnsteinsson   Prins frá Langholtskoti Jarpur/ljós einlitt   Smári 6,07
11 Daníel Ingi Smárason   Nói frá Garðsá Brúnn/milli- einlitt   Sörli 6,03
12 Þórarinn Ragnarsson   Mökkur frá Hólmahjáleigu Moldóttur/ljós- einlitt   Léttir 5,97
13-14 Ólafur Andri Guðmundsson   Aska frá Dalbæ Rauður/milli- stjörnótt   Gustur 5,83
13-14 Bergrún Ingólfsdóttir   Starkaður frá Velli II Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 5,83
15 Sigurður Óli Kristinsson   Gígur frá Hólabaki Grár/óþekktur einlitt   Geysir 5,73
16 Ingunn Birna Ingólfsdóttir   Þekking frá Kálfholti Brúnn/milli- tvístjörnótt   Geysir 5,63
17 Sigríkur Jónsson   Skuggi frá Hofi I Brúnn/dökk/sv. einlitt   Geysir 5,57
18 Marjolijn Tiepen   Sólon frá Bjólu Bleikur/fífil- stjörnótt   Geysir 5,43
19 Sif Jónsdóttir   Straumur frá Hverhólum Rauður/milli- stjörnótt   Fákur 5,33
20 Bjarni Bjarnason   Elding frá Laugarvatni Rauður/milli- blesótt glófext Trausti 5,30
21 Adolf Snæbjörnsson   Þurrkur frá Barkarstöðum Rauður/dökk/dr. blesótt   Sörli 5,17
22 Daníel Ingi Larsen   Kaldbakur frá Akureyri Grár/rauður einlitt   Sleipnir 4,97
23 Ólafur Andri Guðmundsson   Hjörtur frá Feti Brúnn/milli- einlitt   Gustur 4,93
24 Katla Gísladóttir   Heimir frá Hestheimum Rauður/dökk/dr. einlitt   Geysir 4,57