Forsala aðgöngumiða á Landsmót

Forsala aðgöngumiða á LM2020 er í fullum gangi, miðaverðið mjög hagstætt vikupassi á kr. 19.900, helgarpassinn er einnig kominn í sölu og hann er á kr. 16.900. Vikupassi fyrir unglinga 14-17 ára er á kr. 9.900.

Öllum spurningum varðandi Landsmót hestamanna 2020 er svarað á netfanginu landsmot@landsmot.is