Stofnfundur

Boðað er til stofnfundar húseigendafélags hesthúseigenda og lóðarhafa á Kjóavöllum, hinu nýja félagssvæði Hestamannafélagsins Gusts. Boðað er til stofnfundar húseigendafélags hesthúseigenda og lóðarhafa á Kjóavöllum, hinu nýja félagssvæði Hestamannafélagsins Gusts.

Stofnfundurinn verður haldinn nk. miðvikudag 7. mars kl. 20:00 í veislusal hestamannafélagsins Gusts í Glaðheimum.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti .

Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta á stofnfundinn nk. miðvikudagskvöld geta skráð sig í félagið síðar með því að senda tölvupóst á einhvern í undirbúningshópnum;

Kristín Njálsd. kristin@landsmennt.is
Elín Deborah Guðmundsd. elindg@live.com
Þór Bjarkar bjarkar@bjarkar.is
Bjarni Benediktsson bjarni@is.is eða bjarni@bben.is

f.h. undirbúningshópsins
Kristín Njálsdóttir