Stöðulisti í slaktaumatölti T2

Stöðulisti í slaktaumatölti T2  að lokinni forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti í flokki fullorðinna og ungmenna hefur verið uppfærður. 

Rétt til þátttöku á Íslandmóti eiga 30 efstu pör í flokki fullorðinna og 20 efstu pör í flokki ungmenna og gildir árangur frá 2020 og 2021. Endanlegur stöðulisti sem gildir inn á Íslandsmót verður gefinn út 5 dögum áður en mót hefst skv. reglugerð um Íslandsmót. Ef knapi óskar ekki eftir þátttöku er næstu knöpum á stöðulista boðin þátttaka.

Efstu 30 pör í flokki fullorðinna (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 8.63
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Brynjar frá Bakkakoti 8,33
3 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 8,10
4 Teitur Árnason Njörður frá Feti 8,03
5 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk 7,90
6 Jakob Svavar Sigurðsson Vallarsól frá Völlum 7.83
7 Jakob Svavar Sigurðsson Kopar frá Fákshólum 7,77
8 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla 7,73
9 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði 7.63
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hvinur frá Árbæjarhjáleigu 7,60
11 Hanna Rún Ingibergsdóttir Harpa frá Engjavatni 7,57
12 Snorri Dal Engill frá Ytri-Bægisá I 7.53
13-14 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna frá Strandarhöfði 7.50
13-14 Ólafur Andri Guðmundsson Askja frá Garðabæ 7,50
15 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör 7.43
16-18 Hinrik Bragason Kveikur frá Hrísdal 7,40
16-18 Lea Schell Palesander frá Heiði 7,40
16-18 Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum 7,40
19-21 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum * 7.37
19-21 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,37
19-21 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði 7,37
22 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla 7,33
23 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 7,30
24 Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Austurkoti 7,27
25-27 Guðmundur Björgvinsson Ópera frá Litla-Garði * 7.23
25-27 Mette Mannseth Blundur frá Þúfum 7,23
25-27 Bjarni Jónasson Þórhildur frá Hamarsey 7,23
28-29 Eyrún Ýr Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II * 7.20
28-29 Páll Bragi Hólmarsson Sigurdís frá Austurkoti 7.20
30 Ólafur Þórisson Sóldís frá Miðkoti 7,17

 

Næstu pör á lista fullorðinna:

31-32 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti 7.13
31-32 Jóhanna Margrét Snorradóttir Álfadís frá Stóra-Vatnsskarði 7,13
33 Helga Una Björnsdóttir Brella frá Höfðabakka 7.10
34 Sigrún Rós Helgadóttir Týr frá Jarðbrú 7,03
35 Anna S. Valdemarsdóttir Sæborg frá Hjarðartúni 6.97
36-37 Matthías Leó Matthíasson Doðrantur frá Vakurstöðum 6.90
36-37 Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ 6.90
38 Anna Renisch Tiltrú frá Lundum II 6.87
39-42 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi frá Kirkjubæ 6.83
39-42 Sigurður Sigurðarson Sjéns frá Bringu * 6.83
39-42 Viðar Ingólfsson Huginn frá Bergi 6.83
39-42 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti 6,83

 

Efstu 20 pör í ungmennaflokki (ath. hestar sem eru merktir með * eru farnir úr landi):

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 8,13
2 Arnar Máni Sigurjónsson Geisli frá Miklholti 7,77
3 Egill Már Þórsson Hryggur frá Hryggstekk 7,73
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 7.10
5 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 7,07
6 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,97
7-8 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Höttur frá Austurási 6,93
7-8 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum 6,93
9 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 6,87
10 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vaki frá Hólum 6.73
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 6,50
12 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum 6.43
13-14 Bergey Gunnarsdóttir Strengur frá Brú 6.33
13-14 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Lúcinda frá Hásæti 6.33
15 Kristófer Darri Sigurðsson Arðsemi frá Kelduholti 6,27
16 Guðmar Freyr Magnússon Gletta frá Ríp 6,23
17 Benedikt Ólafsson Þota frá Ólafshaga 6,13
18 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 5,97
19 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna frá Ölversholti 5,90
20 Guðmar Freyr Magnússon Snillingur frá Íbishóli 5.87

 

Næstu pör á lista í ungmennaflokki:

21 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Kolfinnur frá Sólheimatungu 5,80
22 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 5,77
23 Herdís Lilja Björnsdóttir Stuld frá Breiðabólsstað 5,73
24 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Víkingur frá Hrafnsholti 5.57
25 Lilja Hrund Pálsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga 5,33
26 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,17
27 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Hellir frá Ytri-Bægisá I 5,03
28 Hrund Ásbjörnsdóttir Garpur frá Kálfhóli 2 4,90
29 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 4.77
30 Thelma Rut Davíðsdóttir Grána frá Runnum 4,63