Stöðulistar í skeiði

14. júní 2014
Fréttir
Ragnar Tómasson og Isabel frá Forsæti.

 

Hér eru stöðulistar í skeiði eins og þeir koma fyrir laugardaginn 14.júní. Athugið að þetta er ekki endanlegur listi, því enn eiga eftir að koma inn lögleg mót frá einhverjum mótshöldurum.

Ath! Ekki eru öll mót komin frá Kappa og því er listinn ekki endanlegur.  
Birt með fyrirvara.      
Stöðulisti - Skeið 100m (flugskeið)      
# Knapi Hross Tími Mót
1 Teitur Árnason IS2004165495 Jökull frá Efri-Rauðalæk 7,5 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
2 Eyjólfur Þorsteinsson IS2004284949 Spyrna frá Vindási 7,7 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
3 Vigdís Matthíasdóttir IS1999288806 Vera frá Þóroddsstöðum 7,71 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
4 Guðmar Þór Pétursson IS2000136589 Viljar frá Skjólbrekku 7,79 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
5 Davíð Jónsson IS2005236671 Irpa frá Borgarnesi 7,81 IS2014FAK074 - Gæðingamót Fáks
6 Sveinn Ragnarsson IS1999125221 Hörður frá Reykjavík 7,81 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2006245047 Ása frá Fremri-Gufudal 7,84 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
8 Bjarni Bjarnason IS2005288800 Hera frá Þóroddsstöðum 7,85 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
9 Ragnar Tómasson IS2002284689 Isabel frá Forsæti 7,89 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
10 Jón Bjarni Smárason IS2005225054 Virðing frá Miðdal 7,9 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
11 Sigurður Sigurðarson IS2000257156 Drift frá Hafsteinsstöðum 7,97 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
12 Sigurður Óli Kristinsson IS2003186798 Tvistur frá Skarði 8,04 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
13 Arnar Bjarnason IS2006286665 Aldís frá Kvíarholti 8,05 IS2014FAK074 - Gæðingamót Fáks
14 Svavar Örn Hreiðarsson IS2005186411 Jóhannes Kjarval frá Hala 8,1 IS2014LEF065 - Olís-Mótið (WR)
15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson IS2001238251 Sóldögg frá Skógskoti 8,12 IS2014LEF065 - Olís-Mótið (WR)
16 Elvar Einarsson IS2004157543 Segull frá Halldórsstöðum 8,16 IS2014STI096 - Skeið á Firmakeppni Stíganda 2014

Ath! Ekki eru öll mót komin frá Kappa og því er listinn ekki endanlegur.

Birt með fyrirvara.      
Stöðulisti - Skeið 150m      
# Knapi Hross Tími Mót
1 Teitur Árnason IS2001158801 Tumi frá Borgarhóli 14,08 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
2 Sigurður Vignir Matthíasson IS2001281773 Zelda frá Sörlatungu 14,59 IS2014SPR066 - Opið WR íþróttamót Spretts (WR)
3 Reynir Örn Pálmason IS2000165139 Skemill frá Dalvík 14,61 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
4 Erling Ó. Sigurðsson IS1999165791 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,71 IS2014SPR073 - Gæðingamót og úrtaka fyrir landsmót
5 Ævar Örn Guðjónsson IS1996186856 Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,77 IS2014SPR066 - Opið WR íþróttamót Spretts (WR)
6 Árni Björn Pálsson IS2006149012 Fróði frá Laugabóli 14,78 IS2014SLE061 - Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
7 Eyjólfur Þorsteinsson IS1999288806 Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
8 Ragnar Tómasson IS2000265860 Gletta frá Bringu 14,99 IS2014SPR066 - Opið WR íþróttamót Spretts (WR)
9 Davíð Jónsson IS2005236671 Irpa frá Borgarnesi 15,05 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
10 Sigurbjörn Bárðarson IS1993138909 Óðinn frá Búðardal 15,07 IS2014SLE061 - Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
11 Daníel Ingi Larsen IS2003284678 Dúa frá Forsæti 15,13 IS2014SLE061 - Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
12 Þórarinn Ragnarsson IS2002125082 Funi frá Hofi 15,13 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
13 Sigurður Óli Kristinsson IS2003186798 Tvistur frá Skarði 15,16 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
14 Axel Geirsson IS2004284171 Tign frá Fornusöndum 15,18 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2

 

Ath! Ekki eru öll mót komin frá Kappa og því er listinn ekki endanlegur.
Birt með fyrirvara.      
Stöðulisti - Skeið 250m      
# Knapi Hross Tími Mót
1 Bjarni Bjarnason IS2005288800 Hera frá Þóroddsstöðum 22,3 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
2 Sigurbjörn Bárðarson IS2001184971 Andri frá Lynghaga 23,24 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
3 Árni Björn Pálsson IS2001256296 Korka frá Steinnesi 23,37 IS2014SLE061 - Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS1998186009 Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 23,96 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
5 Ævar Örn Guðjónsson IS2006257247 Vaka frá Sjávarborg 24,05 IS2014FAK060 - Reykjavíkurmeistaramót Fáks  (WR)
6 Ragnar Tómasson IS2004281800 Þöll frá Haga 24,11 IS2014SPR066 - Opið WR íþróttamót Spretts (WR)
7 Sölvi Sigurðarson IS1999186184 Steinn frá Bakkakoti 24,42 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
8 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2001286451 Birta frá Suður-Nýjabæ 25,22 IS2014SLE061 - Opið WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
9 Veronika Eberl IS1996185614 Tenór frá Norður-Hvammi 25,37 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
10 Axel Geirsson IS2001184111 Stormur frá Steinum 25,96 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2
11 Þórir Örn Grétarsson IS1997156324 Gjafar frá Þingeyrum 26,02 IS2014HOR039 - WR Íþróttamót Harðar (WR)
12 Sveinbjörn Hjörleifsson IS1994265191 Jódís frá Dalvík 26,44 IS2014HRI078 - Tölt- og skeiðmót
13 Sigurður Vignir Matthíasson IS2006136221 Smekkur frá Högnastöðum 26,5 IS2014HOR039 - WR Íþróttamót Harðar (WR)
14 Ómar Ingi Ómarsson IS2006177274 Dalvar frá Horni I 26,52 IS2014SLE088 - Skeiðleikar 2