Stöðulistar í skeiði

30. maí 2012
Fréttir
Raggi Tomm og Isabel. Mynd: Maríanna Sól.
Stöðulistar í skeiði eru nú birtir og munu birtast vikulega fram að LM. 20 fljótustu hestarnir í 100m skeiði öðlast þátttökurétt á LM en 14 fljótustu í básaskeiðinu. Í 100m skeiðinu má knapi aðeins vera með einn hest en í básaskeiðinu má sami knapi vera með fleiri en einn hest, hafi hann náð inn á topp 14 á endanlegum stöðulista.

Stöðulistar í skeiði eru nú birtir og munu birtast vikulega fram að LM. 20 fljótustu hestarnir í 100m skeiði öðlast þátttökurétt á LM en 14 fljótustu í básaskeiðinu. Í 100m skeiðinu má knapi aðeins vera með einn hest en í básaskeiðinu má sami knapi vera með fleiri en einn hest, hafi hann náð inn á topp 14 á endanlegum stöðulista.

100m skeið
#    Knapi    Hross    Tími    Mót
1    Eyjólfur Þorsteinsson    Spyrna frá Vindási    7,57    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
2    Bjarni Bjarnason    Hera frá Þóroddsstöðum    7,64    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
3    Ævar Örn Guðjónsson    Vaka frá Sjávarborg    7,74    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
4    Daníel Ingi Smárason    Hörður frá Reykjavík    7,82    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
5    Ragnar Tómasson    Isabel frá Forsæti    7,91    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
6    Edda Rún Ragnarsdóttir    Birtingur frá Selá    7,93    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
7    Teitur Árnason    Korði frá Kanastöðum    7,93    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
8    Hans Þór Hilmarsson    Þúsöld frá Hólum    7,94    IS2012STI040 Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum
9    Sigurbjörn Bárðarson    Andri frá Lynghaga    7,96    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
10    Sigurður Sæmundsson    Spori frá Holtsmúla 1    7,98    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
11    Davíð Jónsson    Irpa frá Borgarnesi    8,06    IS2012HOR046 WR Íþróttamót Harðar 2012 (WR)
12    Hanna Rún Ingibergsdóttir    Birta frá Suður-Nýjabæ    8,07    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
13    Sigurður Óli Kristinsson    Arfur frá Ásmundarstöðum    8,09    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
14    Artemisia Bertus    Dynfari frá Steinnesi    8,1    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
15    Sigurður Vignir Matthíasson    Birtingur frá Selá    8,12    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
16    Eyvindur Hreggviðsson    Ársól frá Bakkakoti    8,21    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
17    Gústaf Ásgeir Hinriksson    Fálki frá Tjarnarlandi    8,25    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
18    Flosi Ólafsson    Veigar frá Varmalæk    8,27    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
19    Olil Amble    Flugnir frá Ketilsstöðum    8,27    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
20    Eyvindur Hrannar Gunnarsson    Lilja frá Dalbæ    8,28    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks

150m skeið
#    Knapi    Hross    Tími    Mót
1    Guðmundur Björgvinsson    Perla frá Skriðu    14,57    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
2    Ragnar Tómasson    Gletta frá Bringu    14,8    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
3    Teitur Árnason    Veigar frá Varmalæk    14,83    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
4    Gústaf Ásgeir Hinriksson    Fálki frá Tjarnarlandi    14,85    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
5    Eyjólfur Þorsteinsson    Vera frá Þóroddsstöðum    15,27    IS2012HOR046 WR Íþróttamót Harðar 2012 (WR)
6    Grettir Jónasson    Zelda frá Sörlatungu    15,66    IS2012HOR046 WR Íþróttamót Harðar 2012 (WR)
7    Eyvindur Hrannar Gunnarsson    Lilja frá Dalbæ    15,67    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
8    Páll Bragi Hólmarsson    Hula frá Miðhjáleigu    15,87    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
9    Bjarni Bjarnason    Hrund frá Þóroddsstöðum    15,95    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
10    Hinrik Bragason    Tumi frá Borgarhóli    16,17    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
11    Fjölnir Þorgeirsson    Dúa frá Forsæti    16,28    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
12    Kristinn Jóhannsson    Óðinn frá Efsta-Dal I    16,32    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
13    Guðrún Elín Jóhannsdóttir    Óðinn frá Efsta-Dal I    16,37    IS2012HOR046 WR Íþróttamót Harðar 2012 (WR)
14    Fjölnir Þorgeirsson    Lukku-Blesi frá Gýgjarhóli    16,43    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)

250m skeið
#    Knapi    Hross    Tími    Mót
1    Sigurbjörn Bárðarson    Flosi frá Keldudal    22,55    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
2    Sigurður Vignir Matthíasson    Birtingur frá Selá    22,6    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
3    Ragnar Tómasson    Gríður frá Kirkjubæ    22,98    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
4    Sigurbjörn Bárðarson    Andri frá Lynghaga    23,1    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
5    Ævar Örn Guðjónsson    Gjafar frá Þingeyrum    23,19    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
6    Teitur Árnason    Korði frá Kanastöðum    23,25    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
7    Erling Ó. Sigurðsson    Hnikar frá Ytra-Dalsgerði    23,65    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
8    Hanna Rún Ingibergsdóttir    Birta frá Suður-Nýjabæ    24,19    IS2012HOR046 WR Íþróttamót Harðar 2012 (WR)
9    Eyjólfur Þorsteinsson    Spyrna frá Vindási    24,34    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
10    Daníel Ingi Smárason    Blængur frá Árbæjarhjáleigu II    24,54    IS2012HOR046 WR Íþróttamót Harðar 2012 (WR)
11    Sigurður Sigurðarson    Gletta frá Þjóðólfshaga 1    24,88    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
12    Konráð Valur Sveinsson    Tralli frá Kjartansstöðum    25,16    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
13    Bjarni Bjarnason    Dís frá Þóroddsstöðum    25,58    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
14    Fjölnir Þorgeirsson    Lukku-Blesi frá Gýgjarhóli    26    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)