Stóðréttir á Melgerðismelum

Laugardaginn 13. október verður réttað á Melgerðismelum. Stóðið verður rekið inn kl. 13:00.

Laugardaginn 13. október verður réttað á Melgerðismelum. Stóðið verður rekið inn kl. 13:00.

Stóðréttardansleikur verður síðan á Melgerðismelum um kvöldið þar sem Birgir Arason og hljómsveit mun leika fyrir dansi fram á nótt. Húsið opnar kl. 22:00 og er miðaverðið kr. 2.000.

Sveitaböllin gerast ekki betri!

Hestamannafélagið Funi