Stóðhestaveisla Rangárhallarinnar 19.mars

Skráning á stóðhestum fyrir stóðhestaveisluna 19.mars í Rangárhöllinni á Helllu lýkur í þessari viku. Skráning á stóðhestum fyrir stóðhestaveisluna 19.mars í Rangárhöllinni á Helllu lýkur í þessari viku. Ef það er einhver stóðhesteigandi sem langar að koma sínum stóðhesti á framfæri, endilega hafið sambandi við Hallgrím Birkisson í síma 8642118 eða Ólaf Þórisson í síma 8637130. Einnig er hægt að kaupa auglýsingu í sýningarskránni fyrir þá sem hafa áhuga á að auglýsa sína starfsemi.
Nú þegar hafa stóðhestar skráð sig á sýninguna eins og Þóroddur frá Þóroddstöðum með afkvæmum, Hrymur frá Hofi með afkvæmum, Sær frá Bakkakoti með afkvæmum, Héðinn frá Feti, Ágústínus frá Melaleiti, Álmur frá Skjálg ásamt stóðhestum frá ræktunarbúi 2010.
Rangárhöllin