Stjörnutölt 2011

Stjörnutölt 2011 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars kl. 20:30. Munu Barbara og Dalur frá Háleggsstöðum verja titil sinn frá því í fyrra? Stjörnutölt 2011 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars kl. 20:30. Munu Barbara og Dalur frá Háleggsstöðum verja titil sinn frá því í fyrra?

Mikið verður um glæsileg kynbótahross, kannski verður draumafolinn þinn á staðnum. Aðgangseyrir er kr. 2.000 og frítt fyrir 13 ára og yngri. Miðasala er hafin í Fákasporti og Líflandi á Akureyri.

Nefndin