Staðan í tölti eftir 28 sýningar

Kl. 11 höfðu 28 keppendur lokið forkeppni í tölti (T1).  Staðan efstu keppenda er sem hér segir: Kl. 11 höfðu 28 keppendur lokið forkeppni í tölti (T1).  Staðan efstu keppenda er sem hér segir: 1.    Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi Brúnn/milli- einlitt 13 Fákur 8,50
2-3.Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 Brúnn/milli- einlitt 7 Sörli 7,67
2-3.Hulda Gústafsdóttir Sveigur frá Varmadal Rauður/dökk/dr. einlitt 8 Fákur 7,67
 4. Þórdís Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli- 8 Fákur 7,30
 5. Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi Rauður/milli- blesótt 13 Hörður 7, 27
 6. Elías Þórhallsson Svartnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Hörður 7, 17
 7. Sigurður Sæmundsson Vonadís frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Geysir 7,13
 8-9. Linda Rún Pétursdóttir Máni frá Galtanesi Móálóttur,mósóttur/milli- 7 Hörður  7,03
 8-9. Lena Zielinski Gola frá Þjórsárbakka Rauður/milli- tvístjörnótt 7 Geysir 7,03
 10-11. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Losti frá Strandarhjáleigu Moldóttur/gul-/m- leistar 9 Ljúfur  6,93
 10-11. Lena Zielinski Svala frá Þjórsárbakka Rauður/milli- blesótt 6 Geysir  6,93