Sportfengsnámskeið í Spretti

Námskeið í notkun hins nýja mótakerfis Sportfengs, verður haldið mánudagskvöldið 7.maí í Samskipahöllinni í Spretti kl 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir mótshaldara, ritara, þuli, dómara og aðra er að mótum koma. 

Áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynna sér hið nýja kerfi.