Spennandi keppni í Uppsveitadeild Æskunnar

05. apríl 2011
Fréttir
Keppnin hélt áfram í uppsveitadeild æskunnar um helgina og var keppt í fimmgangi unglinga og þrígangi barna á laugardaginn 2. apríl. Keppnin var jöfn og spennandi og stóðu krakkarnir sig með stakri prýði og var einbeitingin mikil. Keppnin hélt áfram í uppsveitadeild æskunnar um helgina og var keppt í fimmgangi unglinga og þrígangi barna á laugardaginn 2. apríl. Keppnin var jöfn og spennandi og stóðu krakkarnir sig með stakri prýði og var einbeitingin mikil.

Í fimmganginum var gaman að sjá þessa efnilegu knapa leggja á skeið og  ekki vantaði tilþrifin þó að flest væru þau að keppa í fimmgangi í fyrsta skipti. Efst í þrígangi var Eva María Larsen á Brá frá Fellskoti með einkunina 6,67 en í fimmgangi var efst Dóróthea Ármann á Eskimær frá Friðheimum með einkunina 5,43
Staðan í einstaklins og liðakeppninni er mjög jöfn og spennandi og eru einungis 5 stig sem skilja félögin að fyrir fjórða og síðasta mótið sem haldið verður laugardaginn 30 apríl en þá verður keppt í tölti og skeiði. Hægt er að sjá nánar á http://hestamannafelagidlogi.bloggar.is/  og  http://smari1945.123.is/
 
Barnaflokkur - þrígangur

 B-ÚRSLIT   
    
1 Helgi Valdimar Sigurðsson SMÁRI Hugnir frá Skollagróf 6v. Brúnn 5,33
2 Sigríður Magnea Kjartansdóttir LOGI Baugur frá Bræðratungu 6v. Rauðtvístjörnóttur 4,00.
3 Natan Freyr Morthens LOGI Spónn frá Hrosshaga 9v. rauðtvístjörnóttur   4,08.
4-5. Aníta Víðisdóttir SMÁRI Skoppi frá Bjargi 11v. Dökkjarpur 5,08.
4-5. Hrafndís Katla Elíasdóttir SMÁRI Eldar frá Mosfellsbæ 8v. Jarpur 3,17.
    
 A-ÚRSLIT   
    
1 Eva María Larsen LOGI Brá frá Fellskoti 7v. Rauð 6,67
2-3. Sölvi Freyr Jónasson  LOGI  Glampi frá Tjarnarlandi 6v. Rauður 5,75
2-3. Karítas Ármann LOGI Bríet frá Friðheimum 7v. Brún 5,75
4 Helgi Valdimar Sigurðsson SMÁRI Hugnir frá Skollagróf 6v. Brúnn 4,67

Unglingaflokkur – Fimmgangur

 B-ÚRSLIT   
1 Katrín Rut Sigurgeirsdóttir LOGI Smjörvi frá Fellskoti 13v. Bleikskjóttur 4,39
2 Finnur Jóhannesson LOGI Egill frá Efsta-Dal  10v. Jarpskjóttur 4,32
3 Björgvin Ólafsson SMÁRI Stirnir frá Hrepphólum 19v. Brúnn 4,16
4 Ragnhildur Eyþórsdóttir SMÁRI Þruma frá Langholtskoti 8v. Rauð 3,96
5 Alexandra Garðarsdóttir SMÁRI Spönn frá Þorkelshóli 13v. Rauðtvístjörnótt 3,54
    
 A-ÚRSLIT                                                                                                                     1 Dórothea Ármann LOGI Eskimær frá Friðheimum 12v. Brún 5,43
2 Katrín Rut Sigurgeirsdóttir LOGI Smjörvi frá Fellskoti 13v. Bleikskjóttur 4,68
3 Bryndís Heiða Guðmundsdóttir SMÁRI Þögn frá Vestra-Geldingaholti 12v. Rauð 4,39
4 Sigurbjörg Bára Björnsdóttir SMÁRI Hrefna frá Vorsabæ II 12v. Brúnstjörnótt 3,89

Staðan í einstaklingskeppninni
BARNAFLOKKUR

1 Karítas Ármann 26,5
2 Sigríður Magnea Kjartansdóttir 24
3-4. Helgi Valdimar Sigurðsson 17
3-4. Eva María Larsen 17
5-6. Viktor Logi Ragnarsson 14
5-6. Natan Freyr Morthens 14
7 Ragnheiður Einarsdóttir 12
8 Sölvi Freyr Jónasson 11,5
9 Aníta Víðisdóttir 11
10 Hrafndís Katla Elíasdóttir 7
11 Rósa Kristín Jóhannesdóttir 6
12 Birgit Ósk Snorradóttir 2

UNGLINGAFLOKKUR

1 Bryndís Heiða Guðmundsdóttir 23
2 Katrín Rut Sigurgeirsdóttir 16
3-4. Finnur Jóhannesson 15
3-4. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 15
5 Dóróthea Ármann 14
6 Ragnhildur Eyþórsdóttir 13
7-8. Kjartan Helgason 12
7-8. Björgvin Ólafsson 12
9 Guðjón Hrafn Sigurðsson 10
10 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir 9
11-12. Jón Óskar Jóhannesson 8
11-12. Marta Margeirsdóttir 8
13 Vilborg Rún Guðmundsdóttir 4
14-15 Guðjón Örn Sigurðsson 3
14-15 Alexandra Garðarsdóttir 3

STAÐAN Í LIÐAKEPPNINNI EFTIR 3 MÓT

 BARNAFLOKKUR  UNGLINGAFLOKKUR SAMTALS
LOGI         99                  65                 164
SMÁRI       63                 96                 159