Spennan magnast!

Nú styttist heldur betur í veisluna en aðeins sólarhringur er í að helstu stjörnur Íslands í hestaheiminum feti sig inn á skautasvellið í Reykjavík. Eftirvæntingin er gríðarleg enda stórkostlegur hestakostur sem „Þeir allra sterkustu“ bjóða upp á þetta árið og ekki eru knaparnir af verri endanum heldur. Nú styttist heldur betur í veisluna en aðeins sólarhringur er í að helstu stjörnur Íslands í hestaheiminum feti sig inn á skautasvellið í Reykjavík. Eftirvæntingin er gríðarleg enda stórkostlegur hestakostur sem „Þeir allra sterkustu“ bjóða upp á þetta árið og ekki eru knaparnir af verri endanum heldur.

Herlegheitin hefjast klukkan 20:00 en miðasala opnar kl 18:30. Við hvetjum fólk til að mæta snemma til að tryggja sér góð sæti og minnum einnig á stóðhestahappdrættið þar sem folatollur undir Álf frá Selfossi er aðalvinningur, ekki slæmur sá vinningur. Allt er þetta til styrktar landsliði Íslands í hestaíþróttum og við vonumst því til að sjá sem flesta í skautahöllinni annað kvöld. Áfram Ísland og áfram íslenski hesturinn!

Hér koma ráslistar:

Holl Knapi Hestur

1 Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum

1 Sigurbjörn Bárðarson Frétt frá Oddhóli

1 Helga Una Björnsdóttir Rest frá Efri-Þverá

2 Sigurður Sigurðarson Glæða frá Þjóðólfshaga I

2 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu

2 Leó Hauksson Ormur frá Sigmundarstöðum

3 Sigurður Vignir Matthíasson Punktur frá Varmalæk

3 Jakob Svavar Sigurðsson Ófelía frá Holtsmúla 1

3 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni

4 Sigursteinn Sumarliðason  Skjönn frá Skjálg

4 Lena Zielinski Líf frá Þjórsárbakka

4 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Grýta frá Garðabæ 

5 Camilla Petra Sigurðardóttir Dreyri frá Hjaltastöðum

5 Sigurður Óli Kristinsson  Þöll frá Heiði

5 Eyjólfur Þorsteinsson Háfeti frá Úlfsstöðum

6 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk

6 John Kristinn Sigurjónsson Brynja frá Bakkakoti

6 Magnús Bragi Magnússon Óskasteinn frá Íbishóli

7 Sara Ástþórsdóttir Sóllilja frá Álfhólum

7 Árni Björn Pálsson Fura frá Enni

7 Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla

8 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Gjafar frá Hvoli

8 Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku

8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hera frá Auðsholtshjáleigu

9 Hulda Gústafsdóttir Sveigur frá Varmadal

9 Frauke Schenzel Dáti frá Hrappsstöðum

9 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti

10 Elías Þórhallsson Staka frá Koltursey

10 Jóhann R. Skúlason Fróði frá Staðartungu

10 Halldór Guðjónsson Bláskjár frá Kjarri


Kveðja

Landsliðsnefnd LH