Skýrslur æskulýðsnefnda á vefnum

Skýrslur æskulýðsnefnda hestamannafélaganna hafa nú verið birtar hér á vefnum.

Skýrslur æskulýðsnefnda hestamannafélaganna hafa nú verið birtar hér á vefnum. Alls vor það 21 félag sem skilaði inn æskulýðsskýrslu þetta árið og hefur æskulýðsnefnd LH farið yfir allar skýrslurnar og komist að niðurstöðu um það hvaða félag hlýtur Æskulýðsbikar LH árið 2012. Það er hins vegar leyndarmál þangað til á morgun en venjan er að gera það við upphaf Landsþings LH.

Smellið hér til að skoða skýrslur félaganna.