Skrifstofa LH verður lokuð um hátíðirnar

Skrifstofa LH verður lokuð milli jóla og nýárs, opnum aftur 4. janúar 2016.

Ef málefnið er brýnt verður tölvupóstum svarað eftir bestu getu.

Við minnum á að fyrri hluta forsölu á Landsmót 2016 lýkur 31. desember nk. 

Vinsamlegast beinið öllum spurningum varðandi miðasölu á tix@tix.is eða í síma 551 3800.

Bestu jólakveðjur,

LH og LM