Skráningarfrestur í Hrímnistöltið rennur út í kvöld.

 

Þann 20. apríl verður þriðja og síðasta mótið í Hrímnis-mótaröðinni, og er það að þessu sinni tölt T3. Mótið byrjar kl 18:00 og að móti loknu verður smá lokahóf í Harðarbóli. Þar munum við veita stigahæðstu knöpum mótaraðarinnar viðurkenningu.

Skráning fer fram á http://skraning.sportfengur.com og er síðasti skráningardagur þriðjudaginn 19. apríl. Hver skráning kostar 2.000kr, veglegir vinningar eru í boði fyrir þrjú efstu sætin. 

Vinningar eru eftirfarandi:

1. verðlaun á öllum mótunum er hin frábæra ReFlect ábreiða frá Hrímni :
http://hrimnir.is/2015/acc-reflectrug.html
2. verðlaun Heritage kristals höfuðleður og taumur með Hrímnismélum.
3. verðlaum Loki eða Lilja jakki
Hlökkum til að sjá sem flesta!!

Staðan í stigakeppninni

1-2. Ásmundur Ernir, 6 stig

1-2. Jóhann Kristinn, 6 stig

3-4. Stella Sólveig, 5 stig

3-4. Erlendur Ari, 5 stig

5-6. Ásta Björnsd., 4 stig

5-6. Hinrik Þór, 4 stig