Skráning keppenda á Íslandsmót fullorðinna

06.07.2011
Við skráningur keppenda skal senda tölvupóst á islandsmot@gmail.com með skráningu skal fylgja kvittun fyrir greiðslu skráningargjalda.  Vinsamlega athugið að skráning verður ekki gild fyrr en greiðsla hefur átt sér stað.  Við skráningur keppenda skal senda tölvupóst á islandsmot@gmail.com með skráningu skal fylgja kvittun fyrir greiðslu skráningargjalda.  Vinsamlega athugið að skráning verður ekki gild fyrr en greiðsla hefur átt sér stað. 

Staðfesting á skráningu verður send til  baka í tölvupósti, vinsamlega fylgist með staðfestingu um skráningu keppanda.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram í skráningur eru;
Nafn keppanda, IS númer hests, keppnisgrein og uppá hvora hönd viðkomandi hyggst keppa.
Einnig verður tekið við skráningu í símum; 862-9354 og 848-7778 milli 18:00 og 21:00 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.

Skráningargjald er kr. 5.000- fyrir hverja keppnisgrein.

Skráningu verður lokað kl. 21.00 fimmtudaginn 7. júlí 2011, ef greiðslur skáningargjalda hafa ekki borist fyrir þann tíma er skráning ekki gild.

Vinsamlega millifærið á reikning; 0586-14-402162 kt. 040362-3399, vinsamlega látið koma fram í skýringu nafn og kennitölu keppanda og símanúmer hans.

Umsjónarmenn hesthúsa eru Karl Áki Sigurðsson gsm: 869-1181 og Steindór Guðmundsson gsm: 898-6266. Mótstjóri er Ágúst Hafsteinsson  gsm: 894-4710