Skipan í nefndir LH 2018-2020

19. desember 2018
Fréttir

Stjórn LH kom saman á vinnuhelgi dagana 7.-9. desember í Stykkishólmi. Þar var skipað í starfsnefndir LH til næstu tveggja ára, nefndinar skipa eftirfarandi:

Aganefnd 

Formaður
Þorvaldur Sigurðsson

Nefndarmenn
Atli Már Ingólfsson

Sæþór Fannberg

Til vara:

Gísli Guðmundsson

Keppnisnefnd

Formaður

Ólafur Þórisson

Nefndarmenn

G. Snorri Ólason 

Hulda Gústafsdóttir 

Siguroddur Pétursson

Thelma Dögg Harðardóttir 

Ómar Ingi Ómarsson

Valdimar Ólafsson

 

Laganefnd

Formaður

Ólafur Haraldsson

Nefndarmenn

Sigurður Guðmundsson

Ingi Tryggvason

 

Landsliðsnefnd

Formaður
Kristinn Skúlason

Nefndarmenn
Guðni Halldórsson

Helgi Jón Harðarson 

Stefán Logi Haraldsson

Valdimar Grímsson

Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir

Sóley Margeirsdóttir

Arnar Bjarki Sigurðarson

 

Mannvirkjanefnd

Formaður

Ágúst Hafsteinsson

Nefndarmenn

Leifur Stefánsson

Sigurður Tyrfingsson

Davíð Jónsson 

Reynir Magnússon

S. Rúnar Bragason

Indriði Karlsson

 

Mennta- og fræðslunefnd

Formaður
Rósa Birna Þorvaldsdóttir

Nefndarmenn
Line Nörgaard

Oddrún Ýr Sigurðarsdóttir

Mette Mannseth

Arndís Brynjólfsdóttir

Herdís Reynisdóttir 

Sigríður Pjetursdóttir

 

Ferða-, samgöngu- og öryggisnefnd                                                                              

Formaður
Halldór H. Halldórsson, austursvæði

Varaformaður
Sæmundur Eiríksson SV svæði

Nefndarmenn
Einar Á. E. Sæmundsen, Suðursvæði 1

Kristján Þorbjörnsson, Norðvestursvæði

Marteinn Hjaltested, Suðursvæði 2

Guðlaugur Antonsson, Vestursvæði

Örn Viðar Birgisson, Norðaustursvæði

Eggert Hjartarson öryggismál

 

Tölvunefnd

Formaður
Þórður Ingólfsson

Nefndarmenn
Ágúst Guðjónsson

Gísli Geir Gylfason

Kristín Jónasdóttir

Oddur Hafsteinsson

Valdimar Snorrason

Hallveig Fróðadóttir 

Sara Gísladóttir

Stefán Ágústsson

Eyþór Gíslason

 

Æskulýðsnefnd

Formaður

Karen Emilía Woodrow

Nefndarmenn:

Sjöfn Sæmundsdóttir

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

Þór Jónsteinsson

Erla Tryggvadóttir 

Svanhildur Jónsdóttir

Kristján Magni

Þórdís Arnardóttir

Sóley Margeirsdóttir