Sigurður og Arna komu, sáu og sigruðu Þá allra sterkustu

 

Sigurður Sigurðarson og Arna frá Skipaskaga voru efst eftir forkeppni og héldu velli í úrslitunum með 8,78 í einkunn. Parið í öðru sæti voru þau Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Stjarna frá Stóra-Hofi með 8,56 og í því þriðja Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund með 8,50 í einkunn.

Viðburðurinn og keppnin tókst með eindæmum vel og þakkar LH kærlega fyrir allan stuðninginn. 

Niðurstöður A-úrslit:
1. Sigurður Sigurðarson / Arna frá Skipaskaga 8,78
2. Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 8,56
3. Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 8,50
4. Jakob Svavar Sigurðsson / Kilja frá Grindavík 8,39
5. Jóhann Rúnar Skúlason / Arion frá Eystra-Fróðholti 8,28
6. Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 8,17
7. Daníel Jónsson / Kolbrá frá Kjarnholtum I 7,67
8-9. Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,50
8-9. Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 7,50

Niðurstöður forkeppni:

1. Sigurður Sigurðarson / Arna frá Skipaskaga 8,30
2. Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Stjarna frá Stóra-Hofi 8,27
3. Jóhann Rúnar Skúlason / Arion frá Eystra-Fróðholti 8,23
4. Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 8,17
5. Jakob Svavar Sigurðsson / Kilja frá Grindavík 8,00
6. Ólafur Andri Guðmundsson / Straumur frá Feti 7,70
7-9. Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,63
7-9. Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,63
7-9. Daníel Jónsson / Kolbrá frá Kjarnholtum I 7,63
10. Gísli Gíslason / Trymbill frá Stóra-Ási 7,60
11. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 7,50
12. Viðar Ingólfsson / Dáð frá Jaðri 7,43
13. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Spretta frá Gunnarsstöðum 7,27
14. Játvarður Jökull Ingvarsson / Röst frá Lækjamóti 7,17
15. Siguroddur Pétursson / Hrynur frá Hrísdal 7,07
16. Bylgja Gauksdóttir / Dagfari frá Eylandi 7,00
17. Lena Zielinski / Sprengihöll frá Lækjarbakka 6,90
18. Hallgrímur Birkisson / Dáti frá Hrappsstöðum 6,80
19. Logi Þór Laxdal / Dessi frá Stöðulfelli 6,70
20. Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 6,67
21. Hinrik Þór Sigurðsson / Skyggnir frá Skeiðvöllum 6,07