Sigurður og Valdimar efstir í gæðingaskeiði

Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum hlaut 8,17 í einkunn í gæðingaskeiði í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss. Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum hlaut 8,17 í einkunn í gæðingaskeiði í seinni umferð Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss. Valdimar Bergstað á Orion frá Lækjarbotnum er efstur í ungmennaflokki með einkunnina 7,63. Meðfylgjandi eru niðurstöður úr gæðingaskeiðinu í seinni umferð.


Sæti Knapi Hestur Fyrri umferð Seinni umferð Meðal-einkunn
1 Valdimar Bergstað Orion frá Lækjarbotnum 7,83 7,42 7,63
2 Arnar Bjarki Sigurðarson Gammur frá Skíðbakka 3 7,25 6,83 7,04
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lúðvík frá Feti 6,00 2,08 4,04
4 Arnar Logi Lúthersson Borgar frá Strandarhjáleigu 0,00 0,00 0,00
           
Sæti Knapi Hestur Fyrri umferð Seinni umferð Meðal-einkunn
1 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum 8,17 8,17 8,17
2 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 8,00 8,25 8,13
3 Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga 6,92 7,33 7,13