Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal Íslandsmeistarar í 250m skeiði

Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal bættu við sínum öðrum titli á ÍM 2010, en þeir félagar urðu Íslandsmeistarar í 250m skeiði rétt í þessu og fóru á tímanum 23,03sek Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal bættu við sínum öðrum titli á ÍM 2010, en þeir félagar urðu Íslandsmeistarar í 250m skeiði rétt í þessu og fóru á tímanum 23,03sek

250 m skeið  - Úrslit
1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- 15 Fákur 23,03
2. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði Jarpur/rauð- skjótt 8 Geysir  23,11
3. Árni Björn Pálsson Hárekur frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Fákur 24,11
4. Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I Rauður/milli- einlitt 19 Andvari 25,30