Sigurbjörn Bárðar og Snorri Dal sigurvegarar í skeiði

30. nóvember 1999
Fréttir
Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal áttu besta tímann í 250 metra skeiði, 22,95 sek. Snorri Dal og Speki frá Laugardal fóru 150 metrana á 15,04 sek og höfnuðu í efsta sæti. Mikil stemning var í brekkunni þegar skeiðkeppnin fór fram.Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal áttu besta tímann í 250 metra skeiði, 22,95 sek. Snorri Dal og Speki frá Laugardal fóru 150 metrana á 15,04 sek og höfnuðu í efsta sæti. Mikil stemning var í brekkunni þegar skeiðkeppnin fór fram.

Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal áttu besta tímann í 250 metra skeiði, 22,95 sek. Snorri Dal og Speki frá Laugardal fóru 150 metrana á 15,04 sek og höfnuðu í efsta sæti. Mikil stemning var í brekkunni þegar skeiðkeppnin fór fram.

250 m skeið - úrslit:

1  \"   Sigurbjörn Bárðarson
   Flosi frá Keldudal             22,95

2  \"   Daníel Ingi Smárason
   Óðinn frá Efsta-Dal I        23,42

3  \"   Jóhann Þór Jóhannesson
   Máni frá Skíðbakka 1        24,32

150 m skeið - úrslit:

1  \"   Snorri Dal
   Speki frá Laugardal          15,04
2  \"   Sigurður Óli Kristinsson
   Blökk frá Kílhrauni          14,72
3  \"   Teitur Árnason
   Veigar frá Varmalæk         15,08