Síðasti skráningardagur fyrir úrtökumót

Viljum minna á að síðasti skráningardagur fyrir úrtökumótið vegna Heimsmeistaramótsins í Sviss 2009 er föstudagurinn 12.júní til kl.16.00. Viljum minna á að síðasti skráningardagur fyrir úrtökumótið vegna Heimsmeistaramótsins í Sviss 2009 er föstudagurinn 12.júní til kl.16.00.

Tekið er á móti skráningum á skrifstofu Landssamband hestamannafélaga s:514-4030. Skráningargjald er kr. 8.000 fyrir hverja skráningu.

Landsliðsnefnd