Síðara upprifjunarnámskeið HÍDÍ - 19.mars

Síðara upprifjunarnámskeið HÍDÍ árið 2011 verður haldið 19.mars n.k. í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki kl.10:00-16:00. Síðara upprifjunarnámskeið HÍDÍ árið 2011 verður haldið 19.mars n.k. í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki kl.10:00-16:00. Námskeiðsgjald er kr.12.000 og þarf að greiða það með reiðufé á staðnum. Dómarar þurfa að mæta með reglur, leiðarann og skriffæri, önnur námskeiðsgögn verða afhent á staðnum. Senda skal tilkynningu um þátttöku á netfangið pjetur@pon.is í síðasta lagi föstudaginn 18.mars. Við viljum einnig minna á að í ár verður EKKI haldið aukanámskeið !!!


Kveðja,
fræðslunefnd.