Seinni umferð

Seinni umferð í úrtökunni fyrir Heimsmeistaramót fer fram á fimmtudaginn. Seinni umferð í úrtökunni fyrir Heimsmeistaramót fer fram á fimmtudaginn.  Þeir keppendur sem ætla ekki að mæta í seinni umferð eru beðnir um að tilkynna forföll í síma 897 5439 (Maríanna) eða í tölvupósti marianna@arbae.is fyrir klukkan 12:00 á morgun miðvikudag. 
Þegar forföll liggja fyrir verður ný dagskrá og ráslistar birtir. En rásröð í seinni umferð snýst við frá því í þeirri fyrri.

Kveðja,
Landsliðsnefnd