Reiðnámskeið hjá hestamannafélaginu Funa

04. mars 2011
Fréttir
Fyrirhugað er reiðnámskeið með Ásdísi Helgu Sigursteinsdóttur reiðkennara. Ásdís Helga er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla ásamt því að hafa náð góðum árangri bæði sem kynbóta- og keppnisknapi, heimasíða Ásdísar Helgu er http://asdishelga.123.is/home/ Fyrirhugað er reiðnámskeið með Ásdísi Helgu Sigursteinsdóttur reiðkennara. Ásdís Helga er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla ásamt því að hafa náð góðum árangri bæði sem kynbóta- og keppnisknapi, heimasíða Ásdísar Helgu er http://asdishelga.123.is/home/

Námskeiðið verður haldið helgarnar 18-20 mars og 9-10 apríl að Melaskjóli og hefst með nema- og kennarafundi föstudagskvöldið 18. mars í Funaborg kl. 20:00. Hver kennslustund verður um 45 mín., einn til tveir saman í hverri kennslustund. Námskeiðið er ætlað jafnt börnum sem fullorðnum.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu hestamannafélagsins Funa, http://funamenn.is/

F.h. fræðslunefndar Funa
Edda Kamilla