Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í Stekkhólma

02.07.2009
Reiðnámskeið verður fyrir börn og unglinga í Stekkhólma dagana 4.-5. júlí. Leiðbeinandi verður Herdís Magna Gunnarsdóttir. Reiðnámskeið verður fyrir börn og unglinga í Stekkhólma dagana 4.-5. júlí. Leiðbeinandi verður Herdís Magna Gunnarsdóttir. Þátttakendur verða sjálfir að útvega sér hesta.
Við bjóðum líka upp á keppniskennslu á sama stað 7.-8. júlí fyrir félagsmót, sem fer fram dagana 10.-11. júlí. Leiðbeinandi verður Hafdís Arnardóttir.
Æskulýðsdagar Freyfaxa verða haldnir dagana 22.-26. júlí. Dagskrá auglýst síðar.
Skráning og nánari upplýsingar veitir Ellen i GSM: 8673238

Freyfaxi