Reiðkennsla hjá Létti

30. desember 2010
Fréttir
Reiðkennsla hjá Létti byrjar mánudaginn 10. janúnar kl. 17:30. Kennari er Lina Eriksson reiðkennari frá Hólaskóla. Reiðkennsla hjá Létti byrjar mánudaginn 10. janúnar kl. 17:30. Kennari er Lina Eriksson reiðkennari frá Hólaskóla.

Kennt verður á eftirfarandi dögum:
Mánudagur:
17:30 Almennt reiðnámskeið fyrir börn/unglinga/ungmenni, verð kr. 10.000 kr. (10 tímar)
18:15 Almennt reiðnámskeið fyrir börn/unglinga/ungmenni, verð kr. 10.000 kr. (10 tímar)
19:00 Knapamerki 1, verð 14.000
20:00 Knapamerki 1, verð 14.000
21:00 Knapamerki 3, verð 26.000 kr.

Þriðjudagar
17:30 Almennt reiðnámskeið fyrir börn/unglinga/ungmenni, verð kr. 10.000 kr. (10 tímar)
18:15 Almennt reiðnámskeið fyrir börn/unglinga/ungmenni, verð kr. 10.000 kr. (10 tímar)
19:00 Knapmerki 3 (frá því í fyrra, sem ætla ekki í merki 4)
20:00 Knapamerki 4 -5, verð merki 4 38.000 kr. merki 5 50.000 kr.
21:00 Knapamerki 4 -5, verð merki 4 38.000 kr. merki 5 50.000 kr.

Sunnudagar:
17:00 Knapamerki 3
18:00 Knapamerki 4-5
19:00 Knapamerki 4-5

Knapamerki 2, verð 19.000 kr. verður kennt að loknu Knapamerki 1.

Skráning í á námskeiðiðn eru á lettir@lettir og þarf skáning að berast fyrir 7. janúar.
Þeir sem skráðu sig í bóklegu kennsluna þurfa ekki að skrá sig aftur.

Léttir áskilur sér rétt til að fella niður og færa tíma ef þurfa þykir.