Ráslistar fyrir úrtöku Ístölts

25. mars 2010
Fréttir
Hér má sjá ráslista fyrir úrtöku Ístölts "Þeirra allra sterkustu" sem haldin verður í Skautahöllinni í Reykjavík föstudaginn 26.mars. Úrtaka hefst kl.20:00. Þrír í hverju holli, riðið er eftir þul. Hér má sjá ráslista fyrir úrtöku Ístölts "Þeirra allra sterkustu" sem haldin verður í Skautahöllinni í Reykjavík föstudaginn 26.mars. Úrtaka hefst kl.20:00. Þrír í hverju holli, riðið er eftir þul. Holl    Nafn    Félag    hestur    Aldur    Litur hests
1    Fanney Guðrún Valsdóttir    Fákur    Vænting frá Akurgerði   
1    Örn Karlsson    Ljúfur    Ísabella frá Ingólfshvoli   
1    Ragnar Borgþór Ragnarsson    Sörli    Leiftur frá Akurgerði   
2    Daníel Ingi Smárason    Sörli    Eldur frá Kálfholti   
2    Artemisia Bertus    Sleipnir    Flugar frá Litla-Garði   
2    Sigurþór Sigurðsson    Fákur    Hugleikur frá Fossi   
3    John Kristinn Sigurjónsson    Fákur  Reykur frá Skefilsst. 
3    Elvar Þormarsson    Geysir    Þöll frá Strandarhjáleigu   
3    Pim Van Der Sloot    Sleipnir    Hróður frá Votmúla 2   
4    Ásgeir Svan Herbertsson    Fákur    Kolbakur frá Hólshúsum   
4    Birna Káradóttir    Smári    Blæja frá Háholti   
4    Sveinbjörn Sveinbjörnsson    Gustur    Grani frá Fjalli   
5    Bylgja Gauksdóttir    Andvari    Grýta frá Garðabæ   
5    Jakobína Agnes Valsdóttir    Geysir    Barón frá Reykjaflöt   
5    Páll Bragi Hólmarsson    Sleipnir    Hending frá Minni-Borg   
6    Hannes Sigurjónsson    Sörli    Linda frá Feti   
6    Janus Halldór Eiríksson    Ljúfur    Barði frá Laugarbökkum   
6    Guðjón Björnsson    Geysir    Rauðhetta frá Bergstöðum   
7    Jón Viðar Viðarsson    Máni   Ari frá Síðu   
7    Leó Geir Arnarson    Geysir    Krít frá Miðhjáleigu   
7    Ólafur Þórisson    Geysir    Stígandi frá Miðkoti   
8    Inga Cristina Campos    Sörli    Sara frá Sauðárkróki   
8    Kristinn Bjarni Þorvaldsson    Fákur    Hreimur frá Hólabaki   
8    Sigurbjörn Viktorsson    Fákur    Smyrill frá Hrísum   
9    Flosi Ólafsson    Gustur    Svalur frá Litlu-Sandvík    
9    Jóna Stína Bjarnadóttir    Hornfirðingur    Ör frá Haga   
10    Sigurþór Sigurðsson    Fákur    Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp   
10    John Kristinn Sigurjónsson    Fákur   Fjöður frá Hellulandi   
10    Tómas Örn Snorrason    Fákur    Alki frá Akrakoti   
11    Þórdís Gunnarsdóttir    Fákur    Ösp frá Enni  
11    Elvar Þormarsson    Geysir    Þrenna frá Strandarhjáleigu   
11    Artemisia Bertus    Sleipnir    Hera frá Auðsholtshjáleigu