Ráslistar á "Þeir allra sterkustu"

19. apríl 2019
Fréttir

Þeir allra sterkustu er með nýju fyrirkomulagi í ár. Keppt verður til úrslita á völdum hestum í þremur greinum, fjórgangi, fimmgangi og tölti. Engin forkeppni. Einnig verður keppt í flugskeiði í gegnum höllina. 

Ráslistarnir á "Þeir allra sterkustu" eru hér:

Fjórgangur

Þórarinn Ragnarsson og Leikur frá Vesturkoti
Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Kolbakur frá Morastöðum
Hanna Rún Ingibergsdóttir og Grímur frá Skógarási
Ásmundur Ernir Snorrason og Dökkvi frá Strandarhöfði
Hulda Gústafsdóttir og Sesar Lönguskák
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Óskar frá Breiðstöðum

Fimmgangur

Hinrik Bragason og Byr frá Borgarnesi
Helga Una Björnsdóttir og Júlía frá Syðri-Reykjum
Teitur Árnason og Sjóður frá Kirkjubæ
Þórarinn Eymundsson og Vegur frá Kagaðarhóli
Guðmundur Björgvinsson og Sesar frá Þúfum
Sina Scholz og Nói frá Saurbæ

Tölt

Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi
Viðar Ingólfsson og Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu
Jakob Svavar Sigurðsson og Konsert frá Hofi
Árni Björn Pálsson og Katla frá Hemlu
Jóhann Skúlason og Taktur frá Vakurstöðum

Skeið

Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni
Jakob Svavar Sigurðsson og Jarl frá Kílhrauni
Svavar Örn Hreiðarsson og Surtsey frá Fornusöndum
Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi
Ásmundur Ernir Snorrason og Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
Jóhann Kristinn Ragnarsson og Þórvör frá Lækjarbotnum
Hans Þór Hilmarsson og Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
Sigurður Vignir Matthíasson og Léttir frá Eiríksstöðum
Sigurður Sigurðarson og Drift frá Hafsteinsstöðum
Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu