Rangárhöllin - dagskrá veturinn 2009

Geysismenn á Rangárvöllum ætla sér að nýta hinu glæsilegu Rangárhöll, nýja reiðhöll á Gaddstaðaflötum, vel á komandi misserum. Sett hefur verið upp dagskrá fyrir veturinn. Hún er birt hér með fyrirvara um breytingar.Geysismenn á Rangárvöllum ætla sér að nýta hinu glæsilegu Rangárhöll, nýja reiðhöll á Gaddstaðaflötum, vel á komandi misserum. Sett hefur verið upp dagskrá fyrir veturinn. Hún er birt hér með fyrirvara um breytingar.Geysismenn á Rangárvöllum ætla sér að nýta hinu glæsilegu Rangárhöll, nýja reiðhöll á Gaddstaðaflötum, vel á komandi misserum. Sett hefur verið upp dagskrá fyrir veturinn. Hún er birt hér með fyrirvara um breytingar.

Laugardaginn 17. janúar        Fyrri hluti reiðnámskeðs með Alberti Jónssyni fyrir 20 ára og eldri. Nánari upplýsingar hjá Sveini Viðarssyni í s. 893-1821.

Laugardaginn 18. janúar    Seinni hluti reiðnámskeiðs með Alberti Jónssyni.

Laugardaginn 7. febrúar            1. vetrarmót Geysis kl. 14:00.
Formleg vígsla að vetrarmóti loknu.

Sunnudaginn 8. febrúar            Pollareið kl. 14:00.

Laugardaginn 14. febrúar        Úrtaka fyrir meistaradeild 21. árs og yngri kl. 14:00. (með fyrirvara)

Laugardaginn 21. febrúar        Sölusýning kl. 14:00. Skráning hjá umsjónarmanni í s. 848-0615.
    Smalareið kl. 20:00.

Laugardaginn 28. febrúar        Meistaradeild 21. árs og yngri. (með fyrirvara)

Laugardaginn 7. mars            2. vetrarmót Geysis kl. 14:00.
Töltkeppni ræktunarbúa og tamningastöðva kl. 20:00.

Sunnudaginn 8. mars            Pollareið kl. 14:00.

Laugardaginn 14. mars            Meistaradeild 21. árs og yngri. (með fyrirvara)

Laugardaginn 21. mars            Kvennatölt kl. 14:00 – forkeppni.
Smalareið kl. 20:00

Kvennatölt – úrslit kl. 21:30

Laugardaginn 28. mars            Risamarkaður.

Sunnudagurinn 29. mars            Risamarkaður.

Laugardaginn 4. apríl            3. vetrarmót Geysis kl. 14:00.
Unghrossamót Geysis
Stóðhestakynning kl. 20:00. Hver stóðhestur fær 10 mín til umráða. Nánar auglýst síðar.

Sunnudaginn 5. apríl            Pollareið kl. 14:00.

Laugardaginn 18. apríl            Kvennatölt kl. 14:00 – forkeppni.
Smalareið kl. 20:00.   
Kvennatölt – úrslit kl. 21:30

Laugardaginn 25. apríl            Meistaradeild 21. árs og yngri. (með fyrirvara)

Laugardaginn 2. maí            Öldungatölt (40 ára og eldri) kl. 20:00

Sunnudaginn 3. maí            Pollareið kl. 14:00.

Laugardaginn 9. maí        Sölusýning kl. 14:00. Skráning hjá umsjónarmanni í s. 848-0615.
        Smalareið kl. 20:00.

Laugardaginn 16. maí    Sýning ræktunarbúa kl. 20:00.

Sunnudaginn 17. maí            Æskulýðsdagurinn

Reiðhöllin verður opin alla laugardaga í vetur. Þangað geta hestamenn komið með hross sín og notað höllina að vild á þeim tímum sem ekki eru viðburðir í húsinu. Tímagjald er 3.500 kr.

 Vöfflukaffi í anddyri reiðhallarinnar alla laugardaga milli kl. 14-18.

Seld verða kort í höllina sem gilda virka daga frá 8-17. Kort eru seld hjá umsjónarmanni gegn vægu gjaldi.
Þeir sem hafa hug á að taka reiðhöllina á leigu fyrir einstaka viðburði hafi samband við Ómar Diðriksson, umsjónarmann í síma 848-0615.

Dagskrána má einnig nálgast á heimasíðu Hestamannafélagsins Geysis www.hmfgeysir.is og þar verða viðbætur og breytingar settar inn.