Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara 09.02.2013.

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara 09.02.2013.

Dagskrá:
08:30 – 12 Forskoðun kynbótahrossa í Reiðhöll – Kristinn Hugason
12:00 – 14. Sviðamessa í Félagsheimili á vegum Jonna. Fræðsluerindi frá hrossaræktarbúi undir borðhaldi
14:00 - 15. Kynning á úrvalsbyggingu hrossa í Reiðhöll – Kristinn Hugason
15:00 – 18. Folaldasýning í Reiðhöll. Keppt verður í flokki hryssa og hesta.

Skráningargjald er 1500 kr fyrir félagsmenn H.A. 2000 kr fyrir aðra.
Skráning hjá: email: hanneshj@mi.is í síðasta lagi 07.02.2013 kl 20. Gefa þarf upp IS númer. lit, föður og móður. auk eiganda með kt.

Stjórn H.A.