RÆKTUN 2009

Ómur frá Kvistum, knapi Kristjón Kristjánsson.
Ómur frá Kvistum, knapi Kristjón Kristjánsson.
Hin árlega Stórsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands  RÆKTUN 2009 verður haldin í Ölfushöllinni Föstudaginn 24.apríl n.k. og óskum við eftir ábendingum um spennandi ræktunarbú, systkynahópa , afkvæmahópa hryssna og stóðhesta auk einstaklinga í röðum hryssna og stóðhesta. Hin árlega Stórsýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands  RÆKTUN 2009 verður haldin í Ölfushöllinni Föstudaginn 24.apríl n.k. og óskum við eftir ábendingum um spennandi ræktunarbú, systkynahópa , afkvæmahópa hryssna og stóðhesta auk einstaklinga í röðum hryssna og stóðhesta.
Þetta er frábær vettvangur til að kynna hross sín og hefur þessi sýning verið vel sótt enda búin að skapa sér sess í huga áhugafólks um hrossarækt. Þeir sem hafa hug á að vera með eða vita um spennandi hross/hópa vinsamlegast hafi samband í síma 866-1230, 862-1540 eða odinn@bssl.is