Ráðstefna um dómaramál

Pjetur N. Pjetursson íþróttadómari.
Pjetur N. Pjetursson íþróttadómari.
Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.   Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.  

Ráðstefnan verður haldin í félagsheimili Fáks og hefst kl. 19:00.  Fjölbreytt framsöguerindi verða flutt en flutningsmenn verða:  Sigurbjörn Bárðarson, Olil Amble, Guðlaugur Antonsson, Lárus Ástmar Hannesson og Pjetur N. Pjetursson.  Að loknum framsöguerindum verða umræður.  

Ráðstefnan er í umsjón Endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands og fást nánari upplýsingar í síma 433-5000.