Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri

Páll Bragi og Lárus
Páll Bragi og Lárus

Fyrir helgi undirritaði Lárus Á. Hannesson formaður LH samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson um að vera liðsstjóri íslenska landsliðsins á HM 2015 í Herning í Danmörku 3 - 9 ágúst.  Spennandi og krefjandi störf bíða Páls Braga á næstu mánuðum og óskum við honum velfarnaðar í starfi.  Landsliðsnefnd LH