Örfáir óseldir folatollar

Ás frá Ármóti og Hafliði Halldórsson. Mynd:Jens Einarsson.
Ás frá Ármóti og Hafliði Halldórsson. Mynd:Jens Einarsson.
Örfáir folatollar eru enn óseldir sem renna til styrktar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Óseldir folatollar eru: Örfáir folatollar eru enn óseldir sem renna til styrktar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Óseldir folatollar eru:

- Ás frá Ármóti, ae. 8.45, 100.000kr.
- Aron frá Strandarhöfði, ae. 8.54, 200.000kr.
- Kjerúlf frá Kollaleiru, ae. 8.36, 100.000kr
- Asi frá Lundum, ae.8.41, 85.000kr.

Allar upplýsingar gefur Eysteinn Leifsson, eysteinnl@simnet.is, s: 896-5777.