Opna æskulýðsmót Léttis og Líflands 30 mars í Léttis höllinni

A.T.H. búið er að bæta fimmgangi í keppnisgreinarnar. Keppt verður í : Barnaflokkur: tölt T8 Barnaflokkur: tölt og fjórgangur Unglingaflokkur: tölt og fjórgangur Ungmennaflokkur: tölt og fjórgangur

A.T.H. búið er að bæta fimmgangi í keppnisgreinarnar. 

 Keppt verður í :

Barnaflokkur: tölt T8
Barnaflokkur: tölt og fjórgangur
Unglingaflokkur: tölt og fjórgangur
Ungmennaflokkur: tölt og fjórgangur

Vegna fjölda áskoranna ætlum við að bjóða uppá opinn flokk í fimmgangi. Vonandi verður góð þátttaka.

 Skráning er hafin í Líflandi og er skráningargjaldið 1000 kr. á fyrstu skráningu og 500 kr. fyrir skráningu tvö.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 27 mars.

Mótið hefst klukkan 10:00 og aðgangseyri er 500 kr.

Lífland Akureyri sími: 540-1150

A.T.H. búið er að bæta fimmgangi í keppnisgreinarnar.