Opið Stórmót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 19.-21. ágúst

17.08.2011
Keppt verður í :A- flokki, B- flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki i og verður forkeppnin með þrjá inni á vellinum í einu. Í barnaflokki verður sýnt fet og tölt/og eða brokk. Tölt með tvo inni á velli í forkeppni. 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið. 300m stökk og 300m brokk. Keppt verður í :A- flokki, B- flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki i og verður forkeppnin með þrjá inni á vellinum í einu. Í barnaflokki verður sýnt fet og tölt/og eða brokk. Tölt með tvo inni á velli í forkeppni. 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið. 300m stökk og 300m brokk.

Peningaverðlaun verða í boði í kappreiðum 1. verðlaun 15 þús. - 2. verðlaun 10 þús. og 3. verðlaun 5 þús. kr.
Skráning er á lettir@lettir.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og lýkur skráningu miðvikudaginn 17. ágúst. Fram þarf að koma IS númer hests og nafn, kt. og nafn eiganda og kt. og nafn knapa ásamt í hvaða keppnisgrein er verið að skrá í. Í Tölti þarf að taka fram uppá hvora hönd riðið verður.
Skráningargjald kr. 2.000- fyrir hverja grein greiðist inn á bankar. 0302-26-15841, kt. 430269-6749.
Mótið verður jafnframt gæðingakeppni Hestamannafélaganna Léttis og Funa.

Funi og Léttir