Opið Karlatölt

Karlatöltið fer fram í reiðhöll Andvara föstudaginn 23. mars. Skráning er Þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 – 22:00 í félagsheimilinu.     Karlatöltið fer fram í reiðhöll Andvara föstudaginn 23. mars. Skráning er Þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 – 22:00 í félagsheimilinu.    


Einnig hægt að skrá í síma 893-4425, 660-1813 eða 896-8707 gegn því að gefa upp Vísakortanúmer fyrir skráningargjöldunum.

Í boði verða 3 flokkar:
  • Karlar 2 (minna keppnisvanir)
  • Karlar 1 (meira keppnisvanir)
  • Opinn flokkur
Vegleg verðlaun verða í boði í öllum flokkum:
 Folatollar fyrir efstu sæti allra flokka (t.d. Kjarni f. Þjóðólfshaga, Krók frá Ytra-Dalsgerði)
 Verðlaun frá Líflandi
 Verðlaun frá Jóni Söðlasmiði
 Sign skartgripur fyrir glæsilegasta parið
 5 spónaballar frá sponn.is fyrir glæsilegustu mottuna

Það verður að vanda stuð og fjör í reiðhöllinni og léttar veitingar seldar á staðnum. Karlar, þá er bara að taka daginn frá, safna liði og mottu og taka þátt!!