Opið Íþróttamót TM og Mána

Opið Íþróttamót TM og Mána fer fram 24.-26. apríl. Mótið er *World Ranking mót. Skráning fer fram mánudaginn 20. apríl milli kl 19.00 og 22.00. Skráningin verður einungis í símum: 893-0304 (Þóra), 862-6969 (Sigrún) og 861-0012 (Hrönn). Opið Íþróttamót TM og Mána fer fram 24.-26. apríl. Mótið er *World Ranking mót. Skráning fer fram mánudaginn 20. apríl milli kl 19.00 og 22.00. Skráningin verður einungis í símum: 893-0304 (Þóra), 862-6969 (Sigrún) og 861-0012 (Hrönn).Keppt verður í öllum flokkum og greinum ef næg þátttaka fæst.

Skráningargjald er 3.000kr á fyrstu grein, 2.000kr á grein eftir það.

Greiðsla fer fram við skráningu.

Munið fæðinganúmer (IS-númer) hrossanna. Hrossin verða að vera grunnskráð í Worldfeng. Einnig þarf kennitölu knapa.

Fulltrúar TM verða á mótinu að bjóða fólki að fá tilboð í tryggingar, hægt er að kynna sér tryggingar á linknum http://www.tryggingamidstodin.is/einstaklingar/tryggingar/dyrin/hestar/

Kveðja

Mótanefnd Mána

mani.is