Opið íþróttamót Snæfellings 2009

Kolbrún Grétarsdóttir, Grundarfirði, á brúnu gæðingsefni.
Kolbrún Grétarsdóttir, Grundarfirði, á brúnu gæðingsefni.
Opið íþróttamót Snæfellings 2009 verður haldið á Kaldármelum, Snæfellsnesi, sunnudaginn 14. Júní 2009. Opið íþróttamót Snæfellings 2009 verður haldið á Kaldármelum, Snæfellsnesi, sunnudaginn 14. Júní 2009.
Dagskrá:

Mótið sett kl. 10.
 
1.    Fjórgangur fullorðinna
2.    Fjórgangur barna
3.    Fjórgangur ungmenna
4.    Fimmgangur fullorðinna
 
Hádegishlé
 
5.    Fjórgangur unglinga
6.    Tölt
7.    Úrslit
8.    Gæðingaskeið
 
Stjórn Snæfellings.