Opið íþróttamót hjá Létti

16. ágúst 2012
Fréttir
Opið íþróttamót verður haldið á Hlíðarholtsvelli föstudaginn 22 og laugardaginn 25 ágúst n.k

Opið íþróttamót verður haldið á Hlíðarholtsvelli föstudaginn 24. og laugardaginn 25. ágúst n.k.

Keppnisgreinar:

  • Tölt opinn flokkur.
  • Fjórgangur opinn flokkur.
  • Fimmgangur opinn flokkur.
  • 100 metra fljótandi skeið


Mótið hefst kl 18.00 föstudaginn 24. ágúst.
(B úrslit verða ef skráningar eru fleiri en 20 í hverri grein.)

Glæsileg verðlaun.

Skráning á lettir@lettir.is Skráningargjald kr. 2000 per skráning. 0302-26-15839 Kt. 430269-6749, taka þarf fram fyrir hvern er verið að greiða. Skráningu lýkur mánudaginn 20. ágúst kl 22.00.

Í tengslum við mótið halda Hrossaræktarsamtök Ey-þing. sölusýningu, (sjá auglýsingu frá samtökunum hér á síðunni.)

Í mótslok verður grill og gleði í Top Reiter reiðhöllinni.
Hestamenn!! Slúttum góðu keppnistímabili með stæl.  

Allar nánari upplýsingar veitir Sigfús Helgason í síma 846-0768.