Opið íþróttamót á Gaddstaðaflötum

Opið  punktamót verður haldið á vegum Geysis föstudagskvöld 26/7 kl 18:00 á Gaddstaðaflötum. Opið  punktamót verður haldið á vegum Geysis föstudagskvöld 26/7 kl 18:00 á Gaddstaðaflötum.
Aðeins er keppt í fullorðinsflokki (3 inná í einu) í 4g, 5g, tölti og T2.  ATH einungis er riðin forkeppni.  Skráning er í síma 8978551, 8480615 eða 8637130 og þar fást upplýsingar um greiðsluform. Skráningargjöld eru kr 3000. á grein.