Og þeir heppnu eru...

23. desember 2011
Fréttir
Nú hefur verið dregið í jólaleik Landsmóts en leikurinn hefur verið í gangi síðan í byrjun nóvember.  Allir þeir sem keyptu miða í gegnum miðasöluvef Landsmóts fram til dagsins í dag voru með í pottinum. Glæsilegir vinningar voru í boði og leið okkur sannarlega eins og jólasveinum þegar við tókum til við að draga. Til að gæta fulls hlutleysis, fengum við kollega okkar hjá Handknattleikssambandi Íslands til að draga númer þeirra heppnu uppúr Casco hjálminum! Þetta voru þau Einar Þorvarðarson, Róbert Geir Gíslason og Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir Nú hefur verið dregið í jólaleik Landsmóts en leikurinn hefur verið í gangi síðan í byrjun nóvember.  Allir þeir sem keyptu miða í gegnum miðasöluvef Landsmóts fram til dagsins í dag voru með í pottinum. Glæsilegir vinningar voru í boði og leið okkur sannarlega eins og jólasveinum þegar við tókum til við að draga. Til að gæta fulls hlutleysis, fengum við kollega okkar hjá Handknattleikssambandi Íslands til að draga númer þeirra heppnu uppúr Casco hjálminum! Þetta voru þau Einar Þorvarðarson, Róbert Geir Gíslason og Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir

En hættum nú öllu blaðri, nöfn vinningshafanna eru hér fyrir neðan!

Icelandair - Flugmiðar fyrir 2 til Evrópu
Frímann Ólafsson, Bollagörðum 79, 170 Seltjarnarnes

Icelandair Hotels – gisting fyrir tvo með morgunverði í 2 nætur á Hilton Reykjavik Nordica
Guðmundur A. Sigurðsson, Bakkastöðum 97, 112 Reykjavík

Mountain Horse Legacy úlpa frá Líflandi
Kristbjörg Kristinsdóttir, Jaðri 2, 845 Flúðir

30.000 kr. bensininneign hjá N1
Monika de Haan, Germany

Canon Pixma iP3600 ljósmyndaprentari frá Nýherja
Almut Frank, Germany

25.000 kr. gjafabréf í Kringluna í boði Samskip
Mia Skoropa Markschat, Denmark

Landsmót – miði endurgreiddur, allt að 18.000 krónur
Eugenia Castelman, USA

Gjafabréf í Borgarleikhúsið í boði VÍS
Jón Guðlaugsson, Bakkavör 4, 170 Seltjarnarnes

Landsmót hestamanna óskar vinningshöfum innilega til hamingju með vinninga sína og geta þeir vitjað þeirra með því að hafa samband við Landsmót í gegnum landsmot@landsmot.is eða hringja í síma 514 4030  á nýju ári!