Nýhestamót Sörla

Nýhestamót Sörla verður haldið á Sörlastöðum laugardaginn 4. apríl klukkan 13:00. Skráning verður frá klukkan 11:00-12:00. Skráningargjald er 1.500 krónur.     Nýhestamót Sörla verður haldið á Sörlastöðum laugardaginn 4. apríl klukkan 13:00. Skráning verður frá klukkan 11:00-12:00. Skráningargjald er 1.500 krónur.    

Flokkar í boði eru: 21. árs og yngri, Lítið vanir, Heldrimenn, Konur og Karlar.
Reglur á Nýhestamóti Sörla

Þátttakendur þurfa að vera í félagar í Sörla
Hesturinn verður að vera í eigu félagsmanns
Hesturinn má ekki hafa unnið til verðlauna árið 2008 né áður, hvort sem er í Sörla eða annarstaðar.

 

Mótanefnd Sörla